Gleðilegt sumar.

Gleðilegt sumar.

Ég settist út áðan og ætlaði að  ná mér í smá lit,en fékk þá miður skemmtilega heimsókn.

Fyrsta randa/hunangsflugan mætt...Frown

Ég bara nennti engan vegin að spjalla við hana,svo ég fór inn í tölvuna og bjó mér til 1 stykki bloggsíðuJoyful

Og verið þið bara öll hjartanlega velkomin.

Það sem að mér er efst í huga í dag er : Kærleikur !

Ég þekki nokkra krakka sem að eru að gera rosalega góða hluti hjá Kærleik.

Þar á meðal minn sonur.

Hann Baldur Freyr er  að gera mjög góða hluti með hjálp Guðs !

Einnig   verð ég að koma því fram að

Foreldrahús hafa bjargað mínu lífi.

Þar hef ég verið í foreldragrúbbu í 2-3 ár.

Ráðgjafarnir þar,sem og starfssólkið er yndislegt.

Þar hef ég fengið mikinn styrk,von og trú.

Svo er það Al-Anon

einn dagur í einu.

12 sporin.

Og svona gæti ég endalaust talið upp !

Því eymd er valkostur !

Á meðan það er líf,þá er von.

Lifið heil

Kærleikskveðjur

Guðrún


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ elskan, velkomin í bloggheima bara gaman að sjá þig hér gangi þér vel með síðuna og annað, knús

Elísabet Markúsdóttir (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 08:33

2 identicon

sko mína   Innilega til hamingju með síðuna.
Ég rakst á hana frá síðunni hennar Betu.  Ég er nú eiginlega að verða hálf púkó í grúbbunni núna því ég á enga síðu hehe

Hlakka til að fylgjast með..
kv.Birgitta

Birgitta - grúbba (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 00:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband